Stjórnmálaleg tengsl:

Eigi eitthvert atriði nú eða hefur á seinustu tveimur árum átt við um þig, nána fjölskyldu þína eða náinn samstarfsmann þinn vinsamlegast upplýsið ALÍSU um þau stjórnmálalegu tengsl.

Ríkisfang:
Ríkisfang forsvarsmanns:
Bifreið/tæki til eigin nota:
Uppruni fjármuna sem verður notaður til að greiða skuldabréf til baka:

Eigi eitthvert atriði nú eða hefur á seinustu tveimur árum átt við um þig, nána fjölskyldu þína eða náinn samstarfsmann þinn vinsamlegast upplýsið ALÍSU um þau stjórnmálalegu tengsl.

  • * Viðurkennd skilríki samkvæmt lögunum eru „Gild persónuskilríki sem gefin eru út af stjórnvöldum eða eru viðurkennd af stjórnvöldum. Til gildra persónuskilríkja teljast vegabréf, ökuskírteini og nafnskírteini gefin út af Þjóðskrá Íslands eða samsvarandi erlendum stjórnvöldum og rafræn skilríki sem innihalda fullgild rafræn vottorð sem varðveitt eru á fullgildum undirskriftarbúnaði“.
  • ** Einstaklingar í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla eru: „Einstaklingar, innlendir og erlendir, sem eru eða hafa verið háttsettir í opinberri þjónustu, ásamt nánustu fjölskyldu þeirra og nánum samstarfsmönnum.“